Ef þú tekur áhættu í kynlífi skaltu halda henni í lágmarki. Smokkurinn er vörn gegn eyðni. Hann má ekki vera neitt feimnismál.